Myndir

Hér má sjá tölvuteiknaðar myndir af innréttingum, skipulagi og mögulegum uppröðunum í íbúðum.

Íbúð 301

Íbúð 303

Íbúð 301

Rúmgóð og sólrík íbúð með þremur svefnherbergjum. Íbúðin hefur tvennar svalir, einar sem snúa í hásuður og í vestur. Eldhúsinnréttingin er frá Selós og er sérsmíðuð með afar vönduðum heimilistækjum sem flest eru frá Mile. Kæli-/frystiskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna. Lýsing er undir efri skápum. Gólfhitakerfi eri í öllum rýmum íbúðarinnar og hefur fullbúið Danfoss stýrikerfi.

Tvö salerni eru í íbúðinni þar sem annað er inn af hjónaherbergi. Íbúðinni fylgir einkastæði í bílakjallara ásamt rúmgóðri geymslu.

Gróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
Gróttubyggð

Íbúð 303

Glæsileg íbúð þar sem stofan og eldhús ná í gegn sem gerir hana einstaklega bjarta og sólríka. Íbúðin hefur tvennar svalir, stórar til suðurs og til norðurs þar sem má taka inn dásamlegt útsýnið til Esjunnar og Faxaflóa. Svefnherbergin eru þrjú og hefur hjónaherbergið eigið salerni.

Eldhúsinnréttingin er frá Selós og er sérsmíðuð með afar vönduðum heimilistækjum sem flest eru frá Mile. Kæli-/frystiskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna. Lýsing er undir efri skápum. Gólfhitakerfi eri í öllum rýmum íbúðarinnar og hefur fullbúið Danfoss stýrikerfi.

Íbúðinni fylgja tvö einkastæði í bílastæðakjallara ásamt rúmgóðri geymslu.

Gróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
GróttubyggðGróttubyggð
Gróttubyggð